Listamenn:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arnór G. Bieltvedt
Ágúst Bjarnason
Álfheiður Ólafsdóttir
Árni Rúnar Sverrisson
Berglind Svavarsdóttir
Bergur Thorberg
Charlotta S. Sverrisdóttir
Don Martin
Elín G Jóhannsdóttir
Gunnar S Magnússon
Helga A. Ingimundardóttir
Helga - List Sálar
Helga Sigurðardóttir

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Kristín Pálmadóttir
María Jónsdóttir
Matthildur Skúladóttir
Patricia Guttormsson Peacock
Senin Arenz
Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sigurður Örlygsson
Svandís Egilsdóttir

 


Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn

og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið:
Listafréttir.

 

Styrktu Barnaheill - Save the Children

Íslenski list - ljós og lifandi

Vefhönnun:
Vefsala.com











Kjartan Guðjónsson

Áhrifamikill málari með sterkar skoðanir

 

Kjartan Guðjónsson er álitinn einn af bestu núlifandi málurum á Íslandi í dag.

Kjartan nam list, fyrst á Íslandi en síðar í Art Institute of Chicago og síðar í Accaemia di Belle Arti í Flórens.

Kjartan hefur verið áhrifamikill í Íslensku listalífi í meira en hálfa öld! Hann var einn af málurunum sem voru þekktir sem Septem-hópurinn og héldu fyrstu sýningu sína saman árið 1947.

Kjartan var kennari í Myndlistarskóla Reykjavíkur í meira en 25 ár.

Kjartan Guðjónsson hefur haldið fjölmargar sýningar, bæði einn og með öðrum. Hann er líka þekktur fyrir verk sín á sviði hönnunar og myndskreytingar.

Þrátt fyrir að árin séu orðin mörg er Kjartan enn hugmyndaríkur og málar kraftmiklar og áhrifaríkar myndir.

 

 

 

 

 

 


Vinátta (135 x 100 cm)

Kjartan Guðjónsson
 


Flugfiskaballettinn (90 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Kona ein (70 x 95 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Kona, spegill, fiðrildi og blóm (80 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Leikkonan  (60 x 70 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Orfeus og Evridís (90 x 80 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Stormur (80 x 100 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Stúlka með blóm (70 x 50 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


Stúlkan og tunglfossinn (70 x 110 cm)
Kjartan Guðjónsson
 


"Þið áttuð von á báti" (70 x 80 cm)
Kjartan Guðjónsson

 

 


Bláa Venus (155 x 80 cm)
Kjartan Guðjónsson