Listamenn:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arnór G. Bieltvedt
Ágúst Bjarnason
Álfheiður Ólafsdóttir
Árni Rúnar Sverrisson
Berglind Svavarsdóttir
Bergur Thorberg
Charlotta S. Sverrisdóttir
Don Martin
Elín G Jóhannsdóttir
Gunnar S Magnússon
Helga A. Ingimundardóttir
Helga - List Sálar
Helga Sigurðardóttir

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Kristín Pálmadóttir
María Jónsdóttir
Matthildur Skúladóttir
Patricia Guttormsson Peacock
Senin Arenz
Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sigurður Örlygsson
Svandís Egilsdóttir

 


Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn

og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið:
Listafréttir.

 

Styrktu Barnaheill - Save the Children

Íslenski list - ljós og lifandi

Vefhönnun:
Vefsala.com











Anna Sigríður Sigurjónsdóttir

Furðuverur úr steinum og járni

 

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir er náttúrubarn. Hún er nýlega flutt hingað frá Danmörku og býr nú í litlu húsi rétt fyrir ofan sjávarkambinn í nágrenni við Grindavík.

                

List Önnu Sigríðar endurspeglast af virðingu hennar fyrir Íslandi og Íslenskri náttúru.  Hún notar nær eingöngu Íslenskan efnivið.  Þau ár sem hún varði í Danmörku lagði hún á sig að flytja inn grjót frá Íslandi. 

Það sem okkur finnst vera algjört rusl og drasl sér Anna Sigríður sem gull og gimsteina. Hún safnar gullinu sínu saman og þegar hún hefur gott næði, vinnur hún undraverð listaverk úr draslinu.

Henni finnst hún finna tímann í efninu.  Finnur nálægð fornmanna og þá erfiðleika sem þeir þurftu að ganga í gegn um.

Önnu Sigríði finnst hún tengjast efninu genitískt sem hún vinnur í.  Hún mótar ýmsar fornar lífverur sem líkjast risaeðlum og einhverjum undarlegum dýrum sem eru útdauð en hafa eflaust verið til í fornöld. 

Verkin eru stórir þrívíðir skúlptúrar, steinar sem umluktir eru slípuðu járni sem lítur út eins og það flæði umhverfis steinana svo úr verða mögnuð verk sem minna á lífverur úr forsögulegum tíma. Einnig greypir hún ýmis tákn í flata steina sem sumir hverjir minna á rúnir eða stærðfræðitákn en eru samt hugarsmíð Önnu Sigríðar. Það má skynja það þannig að hún heyri í dýrunum sem hún mótar og tengist löngu liðnum tímabilum á undraverðan hátt.

Anna Sigríður hefur lagt stund á myndlistarnám fyrst hér á Íslandi og síðar í Hollandi. Hún hefur haldið margar einkasýningar og enn fleiri samsýningar allt frá árinu 1984.

Anna Sigríður var valin bæjarlistamaður Kópavogs 1995 og verk eftir hana eru í eigu fjölmargra fyrirtækja og opinberra stofnana.

 


Form (44x32x30 cm)
Anna Sigríður
190.000 krónur


Tákn
(63x34x8 cm)
Anna Sigríður
130.000 krónur


Tákn
(101x32x7 cm)
Anna Sigríður
150.000 krónur

 

                                      

Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni:
Anna Sigríður Sigurjónsdóttir

 

 

 

 

 

 


Á ferðinni (38x32x35 cm)
Anna Sigríður
150.000 krónur


Hugsuður (27x25x28 cm)
Anna Sigríður
150.000 krónur


Tákn (27x37x9 cm)
Anna Sigríður
120.000 krónur


Táknlykill (62x30x7 cm)
Anna Sigríður
150.000 krónur


Tákn (71x30x6 cm)
Anna Sigríður
150.000 krónur


Tákn
(63x34x8 cm)
Anna Sigríður
130.000 krónur