Listamenn:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arnór G. Bieltvedt
Ágúst Bjarnason
Álfheiður Ólafsdóttir
Árni Rúnar Sverrisson
Berglind Svavarsdóttir
Bergur Thorberg
Charlotta S. Sverrisdóttir
Don Martin
Elín G Jóhannsdóttir
Gunnar S Magnússon
Helga A. Ingimundardóttir
Helga - List Sálar
Helga Sigurðardóttir

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Kristín Pálmadóttir
María Jónsdóttir
Matthildur Skúladóttir
Patricia Guttormsson Peacock
Senin Arenz
Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sigurður Örlygsson
Svandís Egilsdóttir

 


Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn

og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið:
Listafréttir.

 

Styrktu Barnaheill - Save the Children

Íslenski list - ljós og lifandi

Vefhönnun:
Vefsala.com











Don Martin

Vesturíslenskur listmálari

Ég er fæddur 1932 í Hnausa, Manitoba. Foreldrar mínir voru Guðrún (áður Sigmundsson) og Gunnlaugur Sigurður Martin.

Íslenska var fyrsta málið sem ég lærði þar til ég fór í skóla í einsherbergis skóla í Hnausa. Öll námsárin mín var ég stöðugt upptekinn við að krota og teikna meðan ég hefði átt að vera að taka eftir og læra. Í miðskólanum snerti ég fyrst á málun með olíulitum á númeraðar og forprentaðar myndir.

Á uppvaxtarárum barna minna, gerði ég einstöku penna og blek teikningar. Síðan málaði ég ekkert fram til 1982 þegar ég opnaði "Harbour Hobbies" í Gimli. Ég byrjaði með sölu á málningu, lérefti, penslum o.s.frv. Einn kaldan dag þennan fyrsta vetur meðan ég átti enga viðskiptavini ákvað ég að prófa að mála. Ég hef haldið stanslaust áfram síðan þá!

Ég er að mestu sjálflærður, þrátt fyrir að hafa sem félagi í Listaklúbbi Gimli sótt námskeið og þrisvar verið á "Arts West" listaviku sem er haldin í Riding Mountain ráðstefnumiðstöðinni í Clear Lake. Stuttu eftir að ég byrjaði að mála seldi ég fyrstu myndina og í gegnum árin hef ég selt málverk til gesta frá öllum heimshornum.

Ég hef hlotið fjölda viðurkenningarverðlauna frá Íslensku listahátíðinni. Ég hef heimsótt Ísland 1983, 1998 og 2001 og ég man greinilega hvernig mér leið þegar ér fyrst steig fæti á Íslenska jörð. Mér leið eins og ég væri loksins HEIMA.

Sumarið 2001 var mér boðið að halda einkasýningu í Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Þetta var fyrsta einkasýningin mín og langþráður draumur rættist. Sýningin stóð í þrjár vikur og var mjög vel tekið af heimamönnum jafnt sem sumarferðalöngum og seldust 70% verkanna.

Síðustu tíu árin hef ég kennt byrjendum í akríl málun í Listaklúbbi Gimlis. Ég er sem stendur formaður listanefndar Listasafnsins í Gimli. Hlutverk nefndarinnar er að reka safnið og auka skilning á hlutverki sjónrænnrar listar í samfélagi okkar.

 


Ófærufoss (60X90 cm)
Akríl á striga, í ramma.
Don Martin
SELD


Hay meadow (35X76 cm)
Akríl á striga, í ramma.
Don Martin
37
.000 ISK


Lonely granary (25X50 cm)
Akríl á striga, í ramma.
Don Martin
20
.000 ISK


North of Gimli (30X70 cm)
Akríl á striga, í ramma.
Don Martin
20
.000 ISK


Ferjuhamar (45X60 cm)
Akríl á striga, í ramma.
Don Martin
37.000 ISK


Litaspil gljúfranna (30X60 cm)
Akríl á striga.
Don Martin
SELD


Borgarísjakar (30X60 cm)  
Akríl á striga.
Don Martin
SELD


Íshröngl (30X60 cm)
Akríl á striga.
Don Martin
  SELD


Búrfell, á Íslandi (23X40 cm)
Akríl á striga.
Don Martin
SELD


Sumarbústaðurinn hennar Kötu (30X60 cm)
Akríl á striga, í ramma.
Don Martin
32.000 ISK


Mývatn (23X30 cm)
Akríl á striga.
Don Martin
SELD


Snæfellsnes, frá Íslandi (30X60 cm)
Akríl á striga
Don Martin
SELD


Krossgötur, frá Gimli (30X60 cm)
Akríl á striga.
Don Martin
SELD