Listamenn:

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir
Arnór G. Bieltvedt
Ágúst Bjarnason
Álfheiður Ólafsdóttir
Árni Rúnar Sverrisson
Berglind Svavarsdóttir
Bergur Thorberg
Charlotta S. Sverrisdóttir
Don Martin
Elín G Jóhannsdóttir
Gunnar S Magnússon
Helga A. Ingimundardóttir
Helga - List Sálar
Helga Sigurðardóttir

Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir
Jóhann G. Jóhannsson
Kristín Pálmadóttir
María Jónsdóttir
Matthildur Skúladóttir
Patricia Guttormsson Peacock
Senin Arenz
Sigríður Júlía Bjarnadóttir
Sigurður Örlygsson
Svandís Egilsdóttir

 


Art Iceland Newsletter

Tölvupóstfang
Fornafn

og gerast

Engar áhyggjur -- tölvupóstfangið er algerlega tryggt.
Við heitum því að nota það eingöngu til að senda þér fréttabréfið:
Listafréttir.

 

Styrktu Barnaheill - Save the Children

Íslenski list - ljós og lifandi

Vefhönnun:
Vefsala.com










 

Álfheiður Ólafsdóttir
Líf framundan


Sýning í Art-Iceland 20. október til 3. nóvember 2007
 

Við getum séð tröllamyndir greinilega í klettum og hólum, ef við horfum með athygli, en fæstir vilja viðurkenna ef þeir sjá eitthvað. Hver veit nema einhver sé að fylgjast með okkur þó að við höldum að við séum ein á gangi úti í guðsgrænni náttúrunni ?


Enda er það feimnismál og við erum álitin stórskrítin að tala um álfa, hvað þá að viðurkenna tilvist þeirra. Sýningin Líf framundan er máluð beint af fingrum fram þar sem liturinn er látinn flæða yfir léreftið ósjálfrátt og óhindrað. Álfarnir streyma í gegn og birtast á striganum ósjálfrátt og óvænt.

“Ég ætla að eftirláta áhorfendum að spinna sögur út frá myndunum þannig að hver og einn sjái myndirnar með sínum augum”

Álfheiður er alin upp austur í Fljótshlíð þar sem álfabrenna er árlegur viðburður og þjóðtrúin sterk.

Barn sem elst upp við sögur af álfum, vættum, sækúm og tröllum geymir með sér sögurnar og nýtir sér ævintýri þeirra sagna seinna á ævinni.




 

Svipmyndir frá opnuninni.
 


 

Charlotta, Helga og Senin.
 



Hljómsveitin XBand skemmti gestum. 



Atli Viðar Jónsson á gítar, Sveinn Larsson trommur,
Eiður Örn Eiðsson munnharpa og söngur og
Pétur Hjálmarsson á bassa.



Álfheimar  (200x150 cm)

Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
600
.000 Kr.
 


Ekki er allt sem sýnist (100x60 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
150.000 Kr.
 


Fossbúinn (80x90 cm) 
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
SELD
 


Kvöld  (62x100 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
155.000 Kr.



Arnarstapi  (115x80 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
230.000 Kr.



Eyjafjallajökull (115x80 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
SELD
 


Álfahöllin (128x86 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
271.000
Kr.
 


Ýsa var það heillin  (80x65 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
130.000 Kr.
 


Kerling á leið í kot  (100x80 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
197.000 Kr.
 


Líf framundan  (100x80 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
227.000 Kr.
 


Fossálfar  (76x69 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
131.000 Kr.
 


Skógarpúkarnir  (80X115 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
105.000 Kr.
 


Álfakastalinn  (80x90 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
180.000 Kr.
 


Skógarbúar  (76x69 cm)
Olía á striga
Álfheiður Ólafsdóttir
131.000 Kr.

 

Álfheiður Ólafsdóttir